Handbolti

Handboltadeild Þróttar var stofnuð árið 1951 og hafa lið félagsins náð glæsilegum árangri og ber þar hæst undanúrslit í Evrópukeppni bikarhafa. Þróttur stefnir á að efla handbolta hjá félaginu, sérstaklega eftir því sem aðstaða félagsins batnar.

Komdu að æfa með Þrótti